Veðmál á Þríþrautir

Sagan er ekki löng fyrir veðmál á þríþrautakeppnir. Vinsælasta keppnin til þess að veðja á er IRONMAN World Championship en hún er haldin í október ár hvert á Hawaii í Bandaríkjunum. Betfair er vinsælasti staðurinn til þess að veðja á þessa keppni. En ýmsar leiðir eru til sem hægt er að veðja. Einnig er hægt að veðja á Ólympíuleikana en þar eru lið að keppa frá öllum löndum. Það er ekki jafnlöng hefð fyrir því þar sem þeir eru aðeins haldnir á fjögurra ára fresti en ekki árlega eins og Ironman World Championship. Í Ironman World Championship er talið að allt frá 20 til 30 milljón bandaríkjadala eru gefnir út á hverja keppni. Á meðan að Ólympíukeppnirnar greiða aðeins á bilinu 2 til 5 milljónir bandaríkjadali ár hvert. Hægt er að veðja á fjóra vegu, það er hægt að veðja á hjólreiðar, sund, hlaup eða allt maraþonið. Vinsælast er að veðja á allt maraþonið, en það er eini möguleikinn á Ólympíuleikunum. Nýlega hefur einnig verið stofnað Norseman triathlon sem er oft kallað Norseman Xtreme Triathlon, sem er haldin í Noregi ár hvert. En þar er 180 km hjólreiðar (fyrstu 40 km upp fjall), eftir það er hlaupið 40 km upp fjall, eftir það þurfa þau að klifra fjallið [Fjall: http://kaffid.is ] Gaustatoppen sem er hæsta fjall Skandinavíu. Þrátt fyrir að keppnin sé nýleg þá er hún sú sem stækkar hraðast af öllum. Þá sérstaklega þegar kemur að veðmálum. En um 40% af öllum veðmálum Spin Palace Real Money casino app í fyrra voru í Norseman Xtreme Triathlon. Önnur hátíð sem hefur orðið vinsæl seinustu ár er Challenge Roth og er haldin í Nuremberg, Bavaríu í Þýskalandi hvern júlí mánuð. Það er töluvert styttri keppni en þar synda keppendur 3.86 km yfir Rhine-Main-Danube Canal. Eftir það er hjólað 180.25 km en síðan er hlaupið 42 km frá Rhine Main Danube Canal til Mið Roth. Þessi hátíð hefur ekki ennþá náð miklum vinsældum þegar kemur að veðmálum.