Þríþraut er keppni sem dregur einmitt nafn sitt af því að um er að ræða þrjár mismunandi íþróttir sem keppendur keppa í. Þær eru sund, hjól og hlaup en vegalengdirnar eru mismunandi.