Það getur verið mismunandi eftir hverri keppni hvaða reglur gilda um þríþrautina. Gott er að kynna sér reglurnar fyrir hverja keppni. Þó eru einhverjar reglur sem gilda í öllum þríþrautum t.d. varðandi tímamælingar.