Keppt hefur verið í nútímaútgáfu þríþrautar allt frá árinu 1974 en þó var ekki keppt í íþróttinni á Ólympíuleikunum fyrr en árið 2000 í Sidney.