Hér má finna greinar um fræga þríþrautarkappa. Frægustu kapparnir eru þeir sem hafa unnið keppnir eins og járnmanninn (e. ironman) eða hafa hlotið verðlaun á Ólympíuleikunum.